21. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
heimsókn hjá umboðsmanni skuldara miðvikudaginn 3. desember 2014 kl. 10:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 10:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:00

Þórunn Egilsdóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Heimsókn til umboðsmanns skuldara Kl. 10:00
Nefndin heimsótti umboðsmann skuldara að Kringlunni 1 í Reykjavík. Ásta S. Helgadóttir, Jóhanna Klara Stefánsdóttir, Jón Óskar Þórhallsson, Lovísa Ósk Þrastardóttir, Nína Björk Geirsdóttir, Sigríður Laufey Jónsdóttir og Svanborg Sigmarsdóttir kynntu starfsemi stofnunarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna. Umboðsmaður skuldara lagði fram minnisblað á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:40